Vinnan lítur vel út, þetta er voða rólegt og afslappað. Ég fæ nýtt hjól(meira að segja flott merki),hjálm, bakpoka,regnföt og endurskinsmerki, það á sko ekkert að koma fyrir mig í umferðinni. Mér líst mjög vel á fólkið þarna ,góður mórall og svo framvegis.
Svo fíla ég bara eldra fólk, mér finnst æðislegt þegar fólk gerir nákvæmlega það sem því dettur í hug þó að það sé komið á aldur. Aldís vinkona á ömmu sem stingur af ein til Kína þegar henni dettur það í hug.
Monday, September 19, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Frábært að heyra með vinnuna :)
stefni á að líkjast ömmu hennar Aldísar - líst þrælvel á kellu hvernig hún hefur það :)
Post a Comment