Wednesday, April 30, 2008

Jibbi!!

Eg er ordin modursystir, Erna atti strak i nott:))))))))
Vid erum ad leggja af stad i the roadtrip. Anders for inn i New York, eg var threytt og atti rolegan dag med Leo heima. New York er heldur ekki serstaklega barnvaen, mjog erfitt ad vera i lestunum med barnavagn til daemis. En New York buar eru mjog kurteisir og hjalpsamir sem kom a ovart. Vid vorum buin ad heyra annad.Eg kem til New York seinna barnlaus. Karry passadi Leo i gaerkvoldi svo vid hjonin komumst a fund sem var algjort aedi. Nuna keyrum vid a aedislega Dodginum okkar upstate New York og heimsaekjum Stepping Stone. Thar atti Bill Wilson stofnandi AA samtakana heima. Eftir thad keyrum vid til York og kikjum a Amish folkid.
ciao

Monday, April 28, 2008

Baerinn sem vid buum i er eins og snytt ut ur Desperate Housewives, kruttleg hus med verond. Vid erum langt ut i sveit og thad er otrulega fallegt herna. Wal mart var ekkert serlega skemmtilegt, alltof stort og saug ut ur manni alla orku, thad er alveg otrulegt hvad amerikanar eta mikid af crap mat. Oendanlegt frambod af matsolustodum, madur upplifir bullandi valkvida thegar madur tharf ad akveda hvad madur a ad borda. Vid forum inn i New York,alveg svakaleg borg, forum a Greenwich Village og Times Square. Okkur la vid flogaveiki a Times Square, thessi blikkandi auglysingaskilti voru hreinlega othaegileg. Village var mjog huggulegt og ad sjalfsogdu rakumst vid a islending sem thekkti Anders thar a kaffihusi. Madur er hvergi ohultur fyrir samlondum sinum:). Vi sottum bilaleigubilinn i dag og erum a gifurlega toff Dodge Adventure, draumadrossiu. Planid er ad fara aftur inn i New York a morgun og kikja a Central Park og nagrenni

Saturday, April 26, 2008

New York,New Jersey

Tha erum vid maett i Amerikuna, Adam sotti okkur a flugvollinn i gaerkvoldi. Sem betur fer segi eg thvi ad thad er ekkert grin ad komast ut ur JFK. Hann for med okkur i sma sightseeing inn a Manhattan, gedveikt flott ad sja allar thessar byggingar i kvoldsolinni. Mjog frikad ad koma inn a Manhattan thvi ad byggingarnar eru svo haar ad madur faer innilokunartilfinningu, thad eru bara langir gangar ut um allt. En vid konnum New York betur a manudag og thridjudag. Vid erum hja Adam og Karry, thau eiga 3 born og bua i New jersey svona 1.5 tima fra New York. Thau bua thad langt ut i sveit ad thau laesa ekki hurdinni hja ser a nottinni. Thad atti eg ekki von a ad sja i USA. Vid fengum egg og beikon i morgunmat ad sjalfsogdu:) og erum a leidinni i Walmart.

Monday, April 14, 2008

nammnamm!

Það er kominn ferðahugur á þessum bæ, við komum til Íslands á laugardag og förum til New York þann 25 apríl. Ég hlakka til að fara í saumaklúbbinn minn sem ég hef verið síðan ég var 15 ára held ég. Ég tel mig ennþá vera meðlim þó að ég hafi ekki mætt nema einu sinni til tvisvar á ári síðan ég flutti til Danmerkur. Það er ókostur við Baunalandið að maður kemst ekki í saumaklúbb.Þeir vinir sem maður eignast í grunnskóla eru öðruvísi en vinir sem maður eignast seinna meir. Það er eins og það skipti ekki máli hvort eða hversu lengi maður er í burtu, það er alltaf sama tengingin samt sem áður. Það verður æðislegt að hitta vinkonurnar með börnum og mökum á sunnudaginn, sýna nýjustu afkvæmin og slúðra aðeins. Ég er búin að fá matseðilinn og það eru brauðtertur, heitir réttir, súkkulaðikökur og rice krispies og fullt af öðru gúmmelaði. Mmmm(: