Tuesday, May 06, 2008

Akron

Vid lentum i Akron um eftirmiddaginn, Akron er frekar dull baer, astaedan fyrir ad vid keyrum her i gegn er ad husid hans Dr.Bob(annar AA guru) er herna og Anders langar ad kikja a thad. Vid fengum alveg frikad hotelherbergi, af einhverjum astaedum vorum vid upgraded i executive suite. Hotelherbergid var jafn stort og ibudin okkar heima med stofu og alles. Hotelid var gomul verksmidja og their gerdu herbergi i gomlu silounum thannig ad oll herbergin eru kringlott. Og svo var rumid ekki af verri endanum. Vid hjonin voru sammala um ad naesta rum verdur king size. Vid hugsudum okkur lika gott til glodarinnar af thvi ad morgunmaturinn atti ad vera hot buffet og vid saum fyrir okkur egg og beikon og svoleidis gummeladi. En nei, thvilik vonbrigdi, thad var hafragrautur og sweet biscuits med gravy, algjor vidbjodur. Vid erum opinberlega buin ad gefast upp hotelmorgunmat i Amerikunni. Daginn eftir skrapp Anders til Dr. Bob og eg huggadi mer a kaffihusi thar sem maturinn var bara mjog godur, vid vorum mjog hissa. Kaffihusid hafdi mjog fallegt nafn Angel Falls og thjonarnir voru allir haltir.

2 comments:

Anonymous said...

Hæ elskurnar ég sá í dag systur son thinn hann er algjör krúsidúlla svo nettur og fínn gaman að sjá frá ykkar aevintýri í Ameríku og með Bob og Bill og allt.
ástarkveðjur Erna1

Anonymous said...

Hæ elskurnar
gott að ferðin gengur vel Hvítasunnuhelgi framundan, hvernig hefur Leó minn það á ferðalaginu ?
kv og knús
Mamma