Saturday, May 03, 2008

2.mai

Leo fekk morgunsundsprett i pottinum og fannst thad hin besta skemmtun. Sidan forum vid i dyragardinn og thar voru ljon, tigrisdyr,birnir, apar og margt fleira. Dyragardar eru alltaf daldid blendin skemmtun fyrir mig, mer finnst their half sorglegir serstaklega thegar thad eru ljon og tigrisdyr sem eiga engan veginn heima her. Thad a ad senda thessi dyr heim til sin.
Vid keyrdum sidan upp i Laurel Highlands, thar er mjog merkilegt hus arkitekturlega sed sem heitir Falling Water. Thad er byggt ofan a fossi og thad er eins og vatnid komi innan ur husinu. Thad er haegt ad kikja a thad her http://www.paconserve.org. Vid reyndum ad komast inn en thad er bannad bornum innan 6 ara. Eg sa ekki alveg hvad hann Leo minn hefdi att ad gera af ser inn i husinu en svona er thetta. Thannig ad vid kiktum utan a husid i stadinn.
Sidan keyrdum vid til Akron.

4 comments:

Linda Björk said...

haha - það er nú svoldíð fyndið að hafa hús bannað börnum innan 6 ára. Fyrsta sem mér datt í hug að það væri eitthvað ógeðslegt í húsinu sem gæti haft áhrif á væran svefn....

Anonymous said...

Hæ elskurnar mínar
Yndislegt að fylgjast með ferðalaginu og fá að vera með fór loksins að skoða nýjasta drenginn í dag er búin að liggja í pest var búin að senda pabba með myndavélina fór samt í dag með grímu og sótthreinsispritt til að smita nú ekki barnið né foreldrana fallegur drengur.kv og knús
Mamma

Anonymous said...

Hæ Ásdís mín og gaman að ferð en reyndu að finna ''English whole grain Muffins - er þú átt að rista það er það skásta -en svo eru líka bakarí en ekki brauð í stórmörkuðum .. alls ekki ...

og til hamingju að vera móðursystir - he he
kærASTA KV
ODDNÝ

Anonymous said...

ástarkveðjur til ykkar edrú for ever?? með Bill hahahah gaman kv Erna 1