Saturday, May 03, 2008

1.mai

Vid svafum i nott i Reading i Pennsylvaniu, vid aetludum ad keyra lengra en meikudum ekki meir. Vid erum buin ad vanmeta adeins thessar vegalengdir sem vid aetludum ad keyra, thetta land er svo helviti stort, thannig ad vid verdum ad skrufa nidur metnadinn adeins.
Eftir undarlegan Continental breakfast tha heldum vid af stad ad kikja a Amish folkid. Mjog skemmtilegt ad sja folk trottandi um sveitirnar i hestvognum med stefnuljosi og allir i eins fotum. Thad eru mjog undarlegar thversagnir i theirra lifsstil, sjonvarp og rafmagn er bannad en ma nota vasareikni, ma ekki eiga bil en thad ma leigja hann odru hvoru. Simi er bannadur inn i husinu en hann ma vera ut a veg. Their verda nota hesta ut a okrunum en mega hengja nytisku landbunadargraeju aftan i tha. Very strange. Vid forum svo i nokkrar minjagripabudir og fengum svo alveg skelfilegan hadegismat. Vid hofum reyndar upplifad hvad eftir annad vondan mat i thessari ferd. Thad er haegt ad fa skyndibita i ollum staerdum og gerdum en thad er erfitt ad finna almennilegan mat. Eini godi maturinn sem vid hofum fengid var a indverskum veitingastad i Mount Kisco. Thad er lika erfitt ad finna eitthvad almennilegt i supermorkudum(fyrir mig en eg er picky), braudid er vidbjodur,kjotid er undarlegt, allar mjolkurvorur disaetar og e-efni daudans allsstadar. Thad er ekki skrytid ad Kanar seu yfirleitt vannaerdir/feitir. Thad tharf einhver ad taka sig til og flytja inn Sollu i Graenum Kosti og lata hana predika yfir lydnum.
Vid keyrdum fra Amish Country nordur til Pittsburgh og akvadum ad keyra sveitavegi i stadinn fyrir hradbrautina. Thad var otrulega fallegt,skogur, fjoll og kvoldsol. Vid fundum bjalkakofa motel vid hlidina a litlum dyragardi. Vid fengum okkur herbergi med heitum potti. Potturinn er 1.5 metra fra ruminu, mjog fyndid:) Sidan sofnadi madur ut fra ljona og tigrisdyraoskrum.

1 comment:

Linda Björk said...

Er Anders komin langt með að prófa allan skyndibitann sem hann finnur í ameríkunni? :)

kemur hann þá ekki hringlóttur heim?