Ég er orðin svo geðveikt brún, ég held meira að segja að ég sé brúnni núna en þegar ég fór með mömmu og pabba til Mallorca ´89. Og það er nú mikið sagt.
Í dag er fínn dagur en minn heittelskaði vill eyðileggja það með því að þvo þvott, þrífa íbúðina og bjóða tengdamömmu í kaffi. Það er nú aðeins of mikið af því góða.!
Sunday, August 21, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
ég ætla að vona að ég þekki þig þegar ég kem út ;)
Mamma þín laumaði að mér að þú værir að blogga eins og ég. Gaman að geta njósnað um ættingjana sem maður hittir aldrei ;)
Hæ Ásdís,
Búinn að tína e-mailinu þínu. Gætir þú sent mér póst á bjk1@hi.is.
Kveðja,
Bjössi
hello og til hamingju með afmælið :)
knús og kossar til þín - þessir alvöru verða bíða þangað til í september.
Vona að þú hafir það gott á afmælisdaginn!
Post a Comment