Jæja, þá er að hefja vinnuleitina aftur, það er nú samt mjög jákvætt að vera gera þetta í annað skipti. Núna veit ég hvað ég á að gera og það er rosa plús. Svo er ég ekki eins óörugg í dönskunni. Þetta er dáldið spennandi hvar ég enda í þetta skipti.
Og vitið þið hvað! Það er búin að vera sól í allan dag, það hefur ekki gerst í mánuð:)
Monday, August 15, 2005
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
jamm maður verður að passa sig að blóta ekki hitanum ;)
en annars gangi þér vel í atvinnuleytinni :)
Hæ Ásdís mín!
Smá kveðja til ykkar hjónanna frá mér héðan frá íslandinu kalda (þessa stundina) kem reglulega og les bloggið þitt og hef gaman af! þú ert skemmtilegur penni stelpa ;)
Knús og kossar :*
Hrefna aka.. Rebenúííí
Post a Comment