Thursday, February 28, 2008

Hneyksl!

Ég var að lesa að hollenskur banki ætli að hætta að gefa börnum sparigrísi því að múslimar eru eitthvað móðgaðir yfir því að þetta er svín. Í alvöru talað!! Hvað kemur næst? Kannski fara kvenkyns starfsmenn bankans að ganga með slæðu í vinnunni af því að múslimar krefjast þess! Þetta er nú meira ruglið. Eins og íslam er nú falleg trú í bókinni þá finnst mér múslimar oft ekki sérlega umburðalyndir gagnvart því að hlutirnir séu öðruvísi í hinum vestræna heimi.

5 comments:

Linda Björk said...

Held þetta sé flökkusaga... :) en by the way.. fjölskyldutenglarnir þínir eru með of mikið af http:// þannig að þeir virka ekki og eitthvað af hinum tenglunum... bara svona ef þú vissir það ekki svo þú getir lagað þetta :)

knús og kossar frá Íslandi

Anonymous said...

jæja sæta fjölskylda. ég vildi að ég væri á leiðinni til ykkar eins og ma + pa í dag. en í staðin verð ég bara að senda kossa og knús. hafið það sem allra best.
kveðja Erna bumba.

inga said...

Sæl Ásdís mín.
Mikið hafið þið nú fengið flottan strák.
Gaman að sjá hvað hann dafnar vel.
Synd að vera svona langt í burtu en svona er lífið.
Hún gamla frænka þín verður 65 ára þann 4 maí .
Það verður fjölskylduveisla á Hóli í Vestmannaeyjum þann 10 maí þá verður Hóll líka 100 ára.
Ef þið systur Elísabet og co og þú og co eigið erindi upp á klakann um það leiti væri nú gaman að sjá ykkur við þetta tækifæri.
Engar afmælisgjafir takk bara skemmtiatriði eða smá styrkur til skólans sem við Bidda erum að byggja í Kenya.
www.byflugur.blog.is
Kveðjur úr kulda og snjó
Inga og co

Anonymous said...

Takk fyrir okkur
kv og knús
MAMMA
Kysstu múkkann frá mér

Anonymous said...

Er eldhúsið í drasli
kv
MA