Monday, January 08, 2007
tölfræði
Djöfull er ég dugleg í dag, vaknaði kl 10(náði samt ekki framúr fyrr en 11, ég þarf að hugsa svo mikið), borðaði morgungrautinn,kyrjaði, dansaði,gerði yoga,hringdi í bekkjarfélaga til að finna útúr heimavinnunni(ekki það að ég nenni að lesa heima,its the thought that counts:) og svo er ég að fara á kvöldvakt á eftir. Svo er ég búin að blogga tvisvar í dag, ég tók nefnilega eftir merkilegri tölfræði áðan. Ég bloggaði 55 sinnum árið 2006 og 73 sinnum 2005 og ég byrjaði að blogga í maí 2005. Þannig að það var rúmlega helmingi meiri framleiðni 2005 en 2006. Þetta gengur nú ekki! Ég verð að taka mig á!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
heyr heyr :)
Ég hef fulla trú á þér :)
Fréttir: MONDO er að loka forever :( skæl skæl
p.s.enginn er verri þó bleikur sé :)
Sæl elskan mín
Híf upp æpti karlinn nú er bara að taka sér tak og vakna á morgnana og læra í skólanum. Meðan við snjóum hérna inni í rólegheitunum þá er þér engin vorkunn í "blíðunni " í Danmörku "koma svo" stelpa læra.
kveðjur og knús
MAmma
Hæ elskan
Hvað hljóp nú í kallinn þinn var að reyna að skilja hversvegna fauk svona í hann var að lesa bloggið hans.Hvað fór svona fyrir brjóstið á honum ?
kv og knús
MA
þú ert ekki alveg að toppa tölfræðinar með þessu áframhaldi. en hvað er að frétta. kveðja Erna
Post a Comment