Friday, July 08, 2005
Andsk,helvítis,djö!!!!
Djöfull er ömurlegt að vera póstberi í 24 stiga hita. Ég svitnaði lítrum í dag, ég veit ekki hvaðan allt þetta vatn kom. Jörðin vöknaði þar sem ég stóð, það hefði verið hægt að virkja mig. Þetta er kannski hugmynd fyrir Landsvirkjun,lífræn svitavirkjun í staðinn fyrir að drekkja Íslandi. Sniðugt! Ég á að vinna á morgun og það á að vera heitara ef eitthvað er. Ég meika þetta ekki!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
hver hefur sinn djöful að draga.... póstburðarmenn hér blóta ábyggilega yfir rigningunni og rokinu hér og dauðöfunda kollega sína í hitanum ;)
en ágætishugmynd að virkja svitann... ég meina gætu farið inn á líkamsræktarstöðvar og þá jafnvel ódýrara í ræktina.
Post a Comment