Sunday, March 19, 2006
Beta og Mikkel voru hjá okkur að spila Settlers, þetta er svo skemmtilegt spil. Það tók reyndar 2 ár fyrir mig að byrja að vinna einstaka leik en það skiptir ekki máli. Stundum verður maður bara að vera eins og maður sé að keppa í ungfrú Reykjavík og bara "vera með"! Ég og Beta áttum snilldarmove í gær þegar við rústuðum verslunarleiðinnni fyrir mínum heittelskaða. Hann var ekkert sérlega sáttur en svona er þetta bara. Amma Ásdís náði að halda sér vakandi til hálftvö í nótt með hjálp Settlers adrenalíns og helling af kaffi og þar afleiðandi að sofa til hálfníu í morgun! Dugleg
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
jæja á ekki að fara að skrifa eitthvað skonið og skemmtilegt. allt gott að frétta af okkur, nóg um að vera í skólanum var að klára próf í tækjafræði og bara 2 vikur í stærsta prófi mitt. bið að heilsa anders
kveðja Erna, bent og doppa
hæ frenka ég atlaði bara láta þig fá e.malið mitt og msn adessuna mína
e-malið mit gudrunogsnorri@simnet.is.
msn.snorrioggudrun@msn.com
kæ kveðja gunna (hennar oddnyjar)
jæja gleðilega páska dúllurnar mínar.
kveðja fatlaða fjölskyldan í mosó.
kæra frenka gleðilega páska (betra seint en aldrei)og geðilegt sumar
kær kveðja Gunna
Post a Comment