Monday, January 09, 2006

væliskítur

Svei mér þá, ég held að ég sé bara að deyja, ég er búin að ná mér í flensu dauðans. Ég var heima á föstudaginn og í dag, það gengur víst ekki að klína hor í gamla fólkið. Svona er þetta, ég er ekki búin að sleppa orðinu um hvað ég er búin að vera hraust síðan ég flutti til baunalandsins. Þetta fær maður í hnakkann um leið!
Týpískt!

2 comments:

jóna björg said...

Hahahaha
þú segir svo skemtilega frá, leidinlegur þessi lasleiki, svona er þetta fyrst um sinn, svo óreint loftið

Anonymous said...

Gledilegt árið Ásdís mín loksins fékk ég bloggið þitt hjá bródur mínum. En ég vildi thakka þér fyrir kortið um jólin en hvað þetta var sæt mynd af ykkur. Ég heyri að það gengur vel í Danmark hjá ykkur og mikid held ég að það sé gott fyrir Elísabetu að fá ykkur líka. Ég vona að þad gangi svona vel hjá Kristínu í skólanum sínum þarna útfrá, en hún er rétt hjá Kokkedal.
Kær kveðja - nú fylgist ég með hvað er að gerast, er komin í bloggid hjá unga fólkinu alls staðar
Oddný frænkan