Monday, April 28, 2008

Baerinn sem vid buum i er eins og snytt ut ur Desperate Housewives, kruttleg hus med verond. Vid erum langt ut i sveit og thad er otrulega fallegt herna. Wal mart var ekkert serlega skemmtilegt, alltof stort og saug ut ur manni alla orku, thad er alveg otrulegt hvad amerikanar eta mikid af crap mat. Oendanlegt frambod af matsolustodum, madur upplifir bullandi valkvida thegar madur tharf ad akveda hvad madur a ad borda. Vid forum inn i New York,alveg svakaleg borg, forum a Greenwich Village og Times Square. Okkur la vid flogaveiki a Times Square, thessi blikkandi auglysingaskilti voru hreinlega othaegileg. Village var mjog huggulegt og ad sjalfsogdu rakumst vid a islending sem thekkti Anders thar a kaffihusi. Madur er hvergi ohultur fyrir samlondum sinum:). Vi sottum bilaleigubilinn i dag og erum a gifurlega toff Dodge Adventure, draumadrossiu. Planid er ad fara aftur inn i New York a morgun og kikja a Central Park og nagrenni

3 comments:

Anonymous said...

Sæl elskan mín
Gott að heyra að allt gengur vel og þið hafið það gott. Hvernig hefur Leó minn það
kv og knús
Mamma

Anonymous said...


Vildi bara láta ykkur vita það er fæddur drengur 14 merkur og 50 cm klukkan hálf tvö í nótt móður og barni heilsast vel.
kv MAMMA tvöföld amma

Linda Björk said...

Til hamingju með nýju viðbótina í fjölskylduna :)

bið að heilsa Ernu