Monday, July 31, 2006

Vonbrigði ársins!

yes, þeir vildu mig ekki inn í skólann sem er nú algjörlega fyrir ofan , neðan og til hliðar við minn skilning. Ég var ægilega sár í nokkra klukkutíma. Það hlýtur þá að vera betra plan í gangi en það sem ég var með( ég var samt með helvíti gott plan:(
Þá er að snúa sér að næsta máli á dagskrá, finna sér nýja vinnu og reyna fatta hvað í andskotanum þetta nýja plan er eiginlega.
Sayonara!

6 comments:

Linda Björk said...

Þetta fólk veit ekki hverju það missir af. En þú reynir bara aftur og meðan þá hittir þú okkur í Barcelona og hleður batterý :)

Hittumst í Barcelona

Linda Björk said...
This comment has been removed by a blog administrator.
Anonymous said...

he he, plan b! hefurðu yfir höfuð einhverntímann vitað hvað þú ætlar þér annað en að eiga ísfólkið?

Anonymous said...

ekki var það nú gott en ég kem að kæta þig næstu helgi. hlakka til að sjá ykkur !! kveðjur frá litlu systu sem kemur eftir nokkra daga.

Anonymous said...

Hæ Garðar minn
Það var nú 100% success með ísfólkið, þurfti bara að vinna smá í fiski til að eiga fyrir því og ég á það ennþá. þetta er brilliant fjárfesting sem ég sel á E bay þegar ég fer á eftirlaun.
Hvernig er lífið annars! Það gengur ekkert að stýra veðrinu á Íslandi heyri ég! bið að heilsa rósu

jóna björg said...

Ég sem var alveg 100 % viss um að þú kæmist inn, þá eru allavega meiri líkur á að þú komist inn næst.