Leó mús ældi í alla nótt, virðist vera að braggast núna reyndar. Þannig að við erum heima í dag. Danska sumarið hvarf um helgina og hefur ekki látið sjá sig síðan. Ég tapaði mér í gróðrarstöð í gær og keypti kryddjurtir í stórum stíl. Grænu puttarnir komu útúr skápnum eftir allt saman. Ég setti út á svalir í gær rósmarín, steinselju, salvíu, timian, myntu, sítrusjurt,rucola,graslauk og kínagraslauk. Ég nennti ekki að kaupa blóm, það þarf að vera hægt að éta þetta!
Thursday, May 07, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
flott hjá þér elsku kerlingin mín tilhamingju með allt að vera til vera fræ´nkan mín var í parís að skoða blóm og tré er enn í vímu af allri blóma dýrðinni og öllu þessu græna það er svo gott fyrir sálina að fá svona mikið grænt í gegnum augað ástar kveðjur af fróni Erna1
Til lukku með daginn hvernig væri að blogga svolítið frá daglega lífinu
kv
Mamman
Post a Comment